33. þing Sjómannasambands Íslands

33. þing Sjómannasambands Íslands verður haldið dagana 9. og 10. nóvember 2023 að Grand Hoteli í Reykjavík. Þingið verður sett kl. 13:00 fimmtudaginn 9. nóvember og er áætlað að þinginu ljúki seinni partinn á föstudeginum 10. nóvember.

Helstu málefni á þinginu auk hefðbundinna þingstarfa eru atvinnu- og kjaramál og öryggismál sjómanna.