Kaupskrá
Samkvæmt kjarasamningi, sem undirritaður var 6. febrúar 2024 verða kaupliðir frá og með 1. janúar 2025 sem hér segir:
Kauptrygging: | |
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr. 690.460 |
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður, | |
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður | kr. 599.102 |
Háseti | kr. 507.741 |
Starfsaldursálag: | Eftir 2 ár. | Eftir 3 ár. |
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr. 13.809 | kr. 27.618 |
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður | ||
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður | kr. 11.982 | kr. 23.964 |
Háseti | kr. 10.155 | kr. 20.310 |
Ýmsar greiðslur: | |
Fast kaup skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra | kr. 6.455 |
Fast kaup matsmanns/vinnslustjóra á frystiskipum á mán | kr. 32.205 |
Aukaþóknun, sem skiptist jafnt milli áhafnar, þegar róið er með tvöfalda línu | kr. 28.203 |
Aukaþóknun eins háseta á línubát á mánuði | kr. 27.556 |
Aukaþóknun landsformanns á línubát á hverja lest | kr. 219 |
Kaup fyrir löndun úr togbátum á hverja lest | kr. 2.732 |
Dagpeningar matsveins í erlendri höfn, ef stoppað er lengur en 4 daga | kr. 6.211 |
Dagpeningar til þeirra sem fara tvær samliggjandi veiðiferðir, þegar veitt er utan ísl. fiskveiðilögsögu og landað í erlendri höfn | kr. 9.882 |
Kaup fyrir einstaka róðra: | |
Skipstjóri | kr 27.995 |
1. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr 21.056 |
2. stýrimaður, I. vélstjóri og matsveinn | kr 17.486 |
Háseti | kr. 14.042 |
Mánaðarkaup aðstoðarmanns: | |
Mánaðarkaup aðstoðarmanns í eldhúsi á frystitogurum er | kr. 548.857 |
Tímakaup: | Dagv | Yfirv. | Vikuk. |
Háseti | kr. 3.255 | kr. 5.859 | kr. 117.180 |
Netamaður, bátsmaður og matsveinn | kr. 3.840 | kr. 6.912 | kr. 138.240 |
Vélavörður | kr. 4.139 | kr. 7.450 | kr. 149.004 |
1. og 2. vélstjóri | kr. 4.641 | kr. 8.354 | kr. 167.076 |
Yfirvélstjóri | kr. 4.972 | kr. 8.950 | kr. 178.992 |
1. og 2. stýrimaður | kr. 4.641 | kr. 8.354 | kr. 167.076 |
Skipstjóri | kr. 4.972 | kr. 8.950 | kr. 178.992 |
Gegni vélstjóri yfirvélstjórastörfum við viðgerðir, skal honum greitt yfirvélstjórakaup þann tíma.
Viðbótargreiðslur á mánuði til vélstjóra á skipum með eftirtalda stærð aðalvélar: | 3000 kw og yfir | 1501 kw - 2999 kw |
Yfirvélstjóri | kr. 100.388 | kr. 62.741 |
1. vélstjóri | kr. 75.288 | kr. 50.191 |
Fæði skv. kjarasamningi við SFS: |
Útgerðin skal láta skipverjum í té fullt fæði endurgjaldslaust. |
Fæðis og hlífðarfatapeningar á smábátum skv. kjarasamningi við LS: | |
Fæðispeningar á dag | kr. 1.253 |
Hlífðarfatapeningar á mánuði | kr. 7.264 |
Ýmislegt: | |
Kostnaðarþátttaka sjómanna á mánuði vegna slysatryggingar er | kr. 11.183 |
Sektarupphæð vegna brots á kjarasamningi er | kr. 780.529 |
Orlof: |
Orlofsfé skal vera 10,17% |
Eftir 10 ára starf á sama skipi eða hjá sömu útgerð skal orlofsfé vera 11,59% |
Eftir 15 ára starf á sama skipi eða hjá sömu útgerð skal orlofsfé vera 13,04%. |
Iðgjald í lífeyrissjóð, leið A - Lífeyrisauki: |
Frá 1. mars 2024 skal iðgjald í lífeyrissjóð vera 15,5% af öllum launum. |
Skulu sjómenn greiða 4% en útgerðin 11,5%. |
Iðgjald í lífeyrissjóð, leið B - Kaupauki: |
Frá 1. mars 2024 skal iðgjald í lífeyrissjóð vera 12,0% af öllum launum. |
Skulu sjómenn greiða 4% en útgerðin 8,0%. |
Iðgjald í séreignarsjóð: |
Þegar skipverji leggur til 2% eða hærra viðbótarframlag af öllum launum í séreignarsjóð greiðir útgerðarmaður 2% mótframlag af öllum launum. |
Skattmat Ríkisskattstjóra - Fæði 2024: | |
Morgunverður | 480 kr./dag |
Hádegisverður eða kvöldverður | 720 kr./dag |
Fullt fæði á dag | 1.920 kr./dag |
Kaupskrár á PDF formati: