Breyting á viðmiðunarverði þorsks, karfa og ufasa

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila lækkað um 5% á slægðum og óslægðum þorski og um 5% í karfa. Viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa var hins vegar hækkað um 1,8%. Framangreind ákvörðun gildir frá og með 2. mars 2017.