Hækkun kauptryggingar

16. apríl 2025

Hækkun kauptryggingar frá 1. apríl 2025

Þar sem launavísitala á almennum markaði hækkaði hlutfallslega meira en 4. lfl. kjarasamninga SGS/Eflingar á tímabilinu nóv.23-nóv.24 kemur svokallaður kauptaxtaauki til framkvæmdar. Forsendunefnd stöðugleikasamningsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að kauptaxtaaukinn sé 0,58%. Það þýðir að allir lágmarkskauptaxtar kjarasamninga hækka um það hlutfall frá 1. apríl 2025

Hækkunin er uppfærð undir ,,Kaupskrá" hér á síðunni.

https://www.ssi.is/kjaramal/kaupskra/