Kjarasamningurinn á pdf formi er kominn hér á heimasíðuna
Samningurinn sem var samþykktur 6. febrúar 2024 er kominn á síðuna undir Kjaramál. Þar undir ,,Kjarasamningur milli SSÍ og SFS" Þar er vísun inná,,Kjarasamningur 2024" Hægt er að fara í ´efnisyfirlitið og smella á viðkomandi grein og hún kemur upp.
Samningurinn fer nú í prentun og verður tilbúinn fljótlega til dreifingar.
Ályktanir 34. þings SSÍ eru einnig komnar inn undir ,,Ályktanir og samþykktir"