Skiptaverð í desember 2020 óbreytt frá nóvember 2020

Skiptaverð vegna heimsmarkaðsverðs á gasolíu er óbreytt í desember frá því sem það var í nóvember. Sjá nánar undir "skiptaverð" á heimasíðunni