Skiptaverð lækkar vegna hækkunar olíuverðs

Frá því heimsmarkaðsverð á olíu var sem lægst í vor hefur það aftur hækkað. Skiptaverð til sjómanna hefur því stöðugt lækkað frá því það var hæst í júní síðastliðnum. Skiptaverðið í september er komið í það sem sem það var áður en olíuverð byrjaði að lækka í kjölfar Covid faraldursins.

Sjá nánar í töflu á heimasíðunni undir liðnum "Skiptaverð".