Skrifstofa SSÍ lokuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sjómannasambands Íslands lokuð frá og með 31. júlí til og með 11. ágúst 2023. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst 2023.