Viðmiðunarverð í október

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 2. október 2017 var eftirfarandi breyting á viðmiðunarverðum í viðskiptum milli skyldra aðila samþykkt:

Þorskur, slægður  10% hækkun.

Þorskur, óslægður 7% hækkun.

Ýsa, slægð 4% hækkun.

Karfi 7% hækkun

Ufsi, slægður og óslægður 3,2% hækkun.

Verðbreytingin tók gildi 2. otóber