Kaupskrá frá 1. janúar 2026

Samkvæmt kjarasamningi, sem undirritaður var 6. febrúar 2024 verða kaupliðir frá og með 1. janúar 2026 sem hér segir:

 

Kauptrygging:  
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri kr. 731.272
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður,  
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður kr. 634.513
Háseti kr. 537.752

 

Starfsaldursálag: Eftir 2 ár. Eftir 3 ár.
Skipstjóri, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri kr. 14.625 kr. 29.251
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður    
2. stýrimaður, netamaður og bátsmaður kr. 12.690 kr. 25.381
Háseti kr.  10.755 kr. 21.510

 

Ýmsar greiðslur:  
Fast kaup skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra kr.  6.681
Fast kaup matsmanns/vinnslustjóra á frystiskipum  á mán kr. 33.332
Aukaþóknun, sem skiptist jafnt milli áhafnar, þegar róið er með tvöfalda línu kr. 29.190
Aukaþóknun eins háseta á línubát á mánuði kr. 28.520
Aukaþóknun landsformanns á línubát á hverja lest kr.     227
Kaup fyrir löndun úr togbátum á hverja lest kr.  2.828
Dagpeningar matsveins í erlendri höfn, ef stoppað er lengur en 4 daga kr.  6.828
Dagpeningar til þeirra sem fara tvær samliggjandi veiðiferðir, þegar veitt er utan ísl. fiskveiðilögsögu og landað í erlendri höfn kr.  10.228

 

Kaup fyrir einstaka róðra:  
Skipstjóri kr  28.975
1. stýrimaður og yfirvélstjóri kr  21.793
2. stýrimaður, I. vélstjóri og matsveinn kr  18.098
Háseti kr. 14.534

 

 

Mánaðarkaup aðstoðarmanns:  
Mánaðarkaup aðstoðarmanns í eldhúsi á frystitogurum er kr. 577.946

 

Tímakaup: Dagv Yfirv. Vikuk.
Háseti kr. 3.447 kr. 6.205 kr. 124.091
Netamaður, bátsmaður og matsveinn kr. 4.068 kr. 7.322 kr. 146.437
Vélavörður kr. 4.365 kr. 7.857 kr. 157.131
1. og  2. vélstjóri kr. 4.895 kr. 8.810 kr. 176.203
Yfirvélstjóri kr. 5.244 kr. 9.439 kr. 188.772
1. og 2. stýrimaður kr. 4.895 kr. 8.810 kr. 176.203
Skipstjóri kr. 5.244 kr. 9.439 kr. 188.772

Gegni vélstjóri yfirvélstjórastörfum við viðgerðir, skal honum greitt yfirvélstjórakaup þann tíma.

 

 

Viðbótargreiðslur á mánuði til vélstjóra á skipum með eftirtalda stærð aðalvélar: 3000 kw og yfir 1501 kw - 2999 kw
Yfirvélstjóri kr. 103.902 kr. 64.937
1. vélstjóri kr. 77.924 kr. 51.948

 

Fæði skv. kjarasamningi við SFS: 
Útgerðin skal láta skipverjum í té fullt fæði endurgjaldslaust.

 

Fæðis og hlífðarfatapeningar á smábátum  skv. kjarasamningi við LS:   
Fæðispeningar á dag  kr. 1.297
Hlífðarfatapeningar á mánuði  kr. 7.518

 

Ýmislegt:  
Kostnaðarþátttaka sjómanna á mánuði vegna slysatryggingar er  kr.    11.776
Sektarupphæð vegna brots á kjarasamningi er kr. 807.848

 

Orlof:
Orlofsfé skal vera 10,17%
Eftir 10 ára starf á sama skipi eða hjá sömu útgerð skal orlofsfé vera 11,59%
Eftir 15 ára starf á sama skipi eða hjá sömu útgerð skal orlofsfé vera 13,04%.

 

Iðgjald í lífeyrissjóð, leið A - Lífeyrisauki:
Frá 1. mars 2024 skal iðgjald í lífeyrissjóð vera 15,5% af öllum launum.
Skulu sjómenn greiða 4% en útgerðin 11,5%.

 

Iðgjald í lífeyrissjóð, leið B - Kaupauki:
Frá 1. mars 2024 skal iðgjald í lífeyrissjóð vera 12,0% af öllum launum.
Skulu sjómenn greiða 4% en útgerðin 8,0%.

 

Iðgjald í séreignarsjóð:
Þegar skipverji leggur til 2% eða hærra viðbótarframlag af öllum launum í séreignarsjóð greiðir útgerðarmaður 2% mótframlag af öllum launum.

 

Skattmat Ríkisskattstjóra - Fæði 2024:  
Morgunverður     501 kr./dag
Hádegisverður eða kvöldverður     751 kr./dag
Fullt fæði á dag  2.003 kr./dag